Vissir þú?

Talið er að frægir taflmenn í Bretlandi hafi komið frá íslenskum handverksmönnum.

Um okkur

Hrafnhildur Björg Gunnarsdóttir er menntaður líffræðingur og sérfræðingur í blóðflokkunum.

Stefán Ingi Hermannsson er menntaður rafvirkjameistari.

Hugmyndin kviknaði árið 2006 þegar Stefán var að vinna við keramik- og glerofna fyrir handverksfólk. Það er að segja, hvernig koma mætti þessu fallega handverki á famfæri og að hafa sem flesta handverksmenn saman á einum stað. Útkoman varð þessi vefur, icelandexpo.is.

Við vonum að þetta framtak verði handverksfólki til gagns og gamans.