Vissir ţú?

Íslenskt handverk er frćgt um allan heim!

Notkunarskilmálar icelandexpo.is

Grein 1.
Vefurinn icelandexpo.is (vefurinn) er rekinn af icelandexpo.is (rekstrarađili) og gilda ţessir skilmálar um notkun á honum. Međ ţví ađ klára nýskráningu stađfestir notandi ađ hann hafi kynnt sér ţessa skilmála, skilji ţá til fullnustu og skuldbindi sig til ađ fara eftir ţeim.

Grein 2.
Vefurinn er eingöngu ćtlađur til kynningar á íslensku handverksfólki og vörum ţeirra.

Grein 3.
Notandi velur sér notandanafn og lykilorđ viđ nýskráningu. Notandi ber ábyrgđ á ţví ađ lykilorđi hans sé ekki deilt međ öđrum og ber ţví fulla ábyrgđ á sínum notendaađgangi eftir nýskráningu.

Grein 4.
Notandi vefsíđunnar er persónulega ábyrgur fyrir öllu efni á sinni síđu.

Grein 5.
Ekki er heimilt ađ falsa nafn né persónuupplýsingar viđ skráningu á vefinn.

Grein 6.
Ábyrgđ rekstrarađila er aldrei meiri en sem nemur einu mánađargjaldi.

Grein 7.
Rekstrarađili áskilur sér rétt til ađ loka ađgangi ađ ţeim síđum sem ekki falla undir grein 2.

Grein 8.
Vefurinn icelandexpo.is er verndađur skv. höfundarréttarlögum nr. 73/1972.

Grein 9.
Vefstjóri, í umbođi rekstrarađila, samţykkir nýskráningarbeiđnir ađ vefnum.

Grein 10.
Rekstrarađili áskilur sér rétt til ađ breyta notendaskilmálum ţessum án fyrirvara.

Grein 11.
Međ stađsfestingu ţessara skilmála stađfestir notandi ađ hann beri ábyrgđ á öllu efni sem birtist á síđu hans.

Grein 12.
Notandi ţjónustunnar samţykkir ađ hann muni fara ađ landslögum og ţeim alţjóđasamningum sem Ísland er ađili ađ. Rekstrarađili ber ekki ábyrgđ á brotum notanda.

Grein 13.
Rekstrarađili ber ekki ábyrgđ á ţeim gögnum sem glatast kunna af vefsvćđi.

Grein 14.
Rekstrarađili ábyrgist ekki ađ ţjónustan standist ákveđnar kröfur notenda eđa ađ ţjónustan sé ávallt virk. Rekstrarađili ber ekki ábyrgđ á tjóni vegna bilunar á tölvubúnađi eđa ef ţjónustan er ekki virk.

Grein 15.
Rekstrarađili áskilur sér rétt til ađ senda notendum póst, bréf og tölvupóst međ tilkynningum er varđa ţjónustuna.

20. apríl 2011,
Icelandexpo.is ehf.