Yfirlit

Sćunn Ţorsteinsdóttir
Myndlistarkona

Vörur

Sćunn Ţorsteinsdóttir, Myndlistarkona

Dreyminn og gleyminn sveimhugi sem hefur yndi af að dunda sér.

Á erfitt með að henda fallegum pappir og hirði alls konar skrautlegt dót sem annars færi í ruslið. Svo ég bý til fugla, báta, blóm og skraut og kalla það endurvinnslu.

Mála vatnslita- og akrýlmyndir á pappír og tré.

Miđdalur
Mosfellssveit
271

Farsími: 846 1084
Netfang: frusaeunn@gmail.com