Yfirlit

Sigurður Petersen
PFSO

Vörur

Sigurður Petersen, PFSO

Ég var fiskimaður frá 1963 til 1979 og síðan stýrimaður og skipstjóri á farskipum þar til árið 2000 að ég fór að vinna í landi. Veturinn 2004-2005 fór ég á tvö námskeið í tréskurði hjá Erni Sigurðssyni, en ég var þá að byrja að fikta við að tálga. Síðan hef ég einnig verið á námskeiðum hjá Jóni Adolf Friðgeir Guðmundssyni og Bjarna Kristjánssyni. Ég hef aðallega verið að tálga fígúrur, svona í frístundum,efniviðurinn sem ég nota er að miklu leiti "hrár" viður, Birki, Reyniviður og lítillega Ösp.Þá hef ég lítillega notað unninn við, Wawa, Ösp og Lind, Þettað hefur verið að safnast fyrir hjá mér og á ég nú nokkurt safn af ýmiskonar fígúrum.

Nágrannarnir kalla bílskúrinn minn " Gluggagalleríið"

    

Drápuhlíð 1
Reykjavík
105

Farsími: 8588539
Sími: 5522427
Netfang: sigurdur.petersen@gmail.com