Yfirlit

Ađalheiđur Bjarnadóttir

Vörur

Ađalheiđur Bjarnadóttir

Ég hef alltaf haft mikin áhuga á handverki og listum. Ég er að mestu sjálfmenntuð en hef sótt fjöldan allan af handverks og listanámskeiðum og nokkra áfanga í FB og ICS.

Síðustu árin hef ég aðalega verið að mála, teikna með þurrpastel og þreifa mig áfram í tréútskurði.

Einnig held ég námskeið þar sem unnið er með annarsvegar postulínsleir og hinsvegar pretexefni og búnir til skúlptúrar.

Tígulsteinn
Mosfellsbćr
270

Farsími: +354-8218836
Sími: +354-5673384
Netfang: alla@allart.is
Vefur: www.allart.is