Yfirlit

SiggaS.Glerkúnst

Vörur

SiggaS.Glerkúnst

Þetta litla glerhandverk mitt sem byrjaði 2003 er nú orðið býsna stórt.  Ég fór á námskeið mér til skemmtunar sem varð til þess að hugmyndir kviknuðu í massavís og ég varð að koma þeim í framkvæmd. Þegar bílskúrinn var að fyllast af glervörum brá ég á það ráð að ganga í félagsskap handverkskvenna í Mosfellsbæ. Þar eru vörurnar mínar til sölu í Handverkshúsi Mosfellsæjar. Þær eru allt frá litlum eyrnalokkum upp í heilu matarstellin og allt þar á milli:)

Handverkshús Mosfellsbćjar Háh

Netfang: sigheim@simnet.is
Vefur: www.glerkunst.com