Yfirlit

Anna Jóhannesdóttir
AJ-Leđursaumur

Vörur

Anna Jóhannesdóttir, AJ-Leđursaumur

Skagfirskar mæðgur sem vinna úr leðri, skinnum og roðum ýmsa fallega nytjamuni eins og töskur, fatnað og fylgihluti. Saumum eftir máli, stærðir, snið, litasamsetning og efnisval að óskum viðskiptavina. Vinnustofan er staðsett á Hjaltastöðum í Skagafirði sem er við Siglufjarðarveg (76), en þangað er einnig hægt að koma til að skoða, kaupa og panta vörur.
Vinsamlegast hringið á undan ykkur í síma : 892-8229.
Einnig er hægt m.a. að nálgast vörur frá okkur í Gestastofu Sútarans á Sauðárkróki (http://www.sutarinn.is/), Sögusetri íslenska hestsins á Hólum í Hjaltadal(www.sogusetur.is) og Litlu búðunum á netinu (http://www.litlubudirnar.is/is/mos/viewVendor/19/).

Hjaltastađir
560 Varmahlíđ

Farsími: 8928229
Sími: 4538229
Netfang: hjaltastadir@gmail.com
Vefur: www.facebook.com/aj.ledursaumur