Yfirlit

Steinunn Einarsdottir
Visual Art and Design

Vörur

Steinunn Einarsdottir, Visual Art and Design

 

Ég er lærð listamaður frá Art College in Townsville, North Queensland, Australia og útskrifaðist sem myndlistarmaður í Visual Art and Design.

Ég flutti heim til Íslands aftur desember 1994 og hef unnið sem listamaður og leiðbeinandi í myndlist síðan 1995. Myndlistarskólinn minn heitir Myndlistarskóli Steinunnar.   Ég hef haldið fjölda eina- og samsýninga síðan ég kom heim.  Ég er meðlimur í www.sim.is  þar er hægt að nálgast upplýsingar um mig sem listamann.

Myndir mínar seljast frá vinnustofu minni í Vestmannaeyjum og af vefnum.  Einnig sel ég myndir í gegnum Artotek sem er staðsett í Borgarbókasafni Reykjavíkur

http://artotek.is/artotek/listamadur/109

 

Vestmannabraut 36
Vestmannaeyjum
900

Farsími: 8994423
Sími: 4813208
Netfang: steina.einarsdottir3@gmail.com
Vefur: arty-steina.blogspot.com/