Nína fína, Textílhönnuður
Í nokkur ár hef ég hannað og saumað húfur og fleira á eigin vinnustofu. Ég átti erfitt með að anna eftirspurn og lét mig dreyma um að koma hönnuninni í framleiðslu einhvers staðar úti í hinum stóra heimi. Svo var það einn daginn að ég lét drauminn minn rætast og lét framleiða hönnunina mína í Kína. Í kringum Kína ævintýrið mitt stofnaði ég fyrirtækið Nína fína ehf. í september 2007.
Brattholt 4d
Mosfellsbær
270
Sími: 5577553
Netfang: ninafina@ninafina.is
Vefur: ninafina.is
