Yfirlit

María Gísladóttir
Listamađur og hönnuđur

Vörur

María Gísladóttir, Listamađur og hönnuđur

Ég heiti María og ég er listamaður og hönnuður. Ég hef teiknað frá því að ég man eftir mér. Byrjaði að sauma þegar ég var svona 11 ára. Ég lauk við listasvið í F.B. Ég hef komið víða við eins og sést á verkum mínum. Ég er núna að hanna aukahluti fyrir fólk sem eyðir æfinni í stól, sem er mjög spennandi. Skoðið og njótið

Krummahólar 2
111

Farsími: 8690915
Sími: 5870915
Netfang: mariagisladottir@gmail.com