Yfirlit

KVALKA
Katrín V, Karlsdóttir

Vörur

KVALKA, Katrín V, Karlsdóttir

Kvalka Handverk er keramik og handverks vinnustofa Katrínar V. Karlsdóttur.

Katrín útskrifaðist úr Leirlistadeild Listaháskóla Íslands árið 2001.

Katrín fæst við ýmiskonar handverk þó keramik sé hennar aðal efni. Hún hefur aðalega gert skartgripi og nytjahluti með víkingaþema.

Farsími: 6987012
Sími: 5546046
Netfang: kvalka@gmail.com
Vefur: www.kvalka.net