Vissir ţú?

Íslenskt handverk er frćgt um allan heim!

Veriđ velkomin á vef Iceland Expo

Ţessi vefur er vettvangur til kynningar fyrir íslenskt handverksfólk sem skiptir hundruđum talsins út um allt land. Viđ vonum ađ ţessi heimsókn verđi ţér ánćgjurík og gefandi, enda má hér margra grasa kenna.

Handverksfólki á skrá hjá okkur fjölgar stöđugt. Líttu ţví viđ reglulega svo ţú getir fengiđ nasasjón af ţví sem er ađ gerast hjá íslensku handverksfólki sem hefur aldrei veriđ jafn hugmyndaríkt og frjótt eins og einmitt nú.

Ef ţú ert handverksmađur og hefur áhuga á ţví ađ taka ţátt, smelltu ţá hér til ţess ađ skrá ţig.