Verið velkomin á vef Iceland Expo
Þessi vefur er vettvangur til kynningar fyrir íslenskt handverksfólk sem skiptir hundruðum talsins út um allt land. Við vonum að þessi heimsókn verði þér ánægjurík og gefandi, enda má hér margra grasa kenna.
Handverksfólki á skrá hjá okkur fjölgar stöðugt. Líttu því við reglulega svo þú getir fengið nasasjón af því sem er að gerast hjá íslensku handverksfólki sem hefur aldrei verið jafn hugmyndaríkt og frjótt eins og einmitt nú.
Ef þú ert handverksmaður og hefur áhuga á því að taka þátt, smelltu þá hér til þess að skrá þig.